MSH FRÉTTIR

Aðalfundur
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Aðalfundur

Aðalfundur markaðsstofunnar verður haldinn þann 8. júní næstkomandi kl. 17:30 í Apótekinu í Hafnarborg.

Read More
Aðildarfyrirtækjum fjölgar
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Aðildarfyrirtækjum fjölgar

Reglulega fjölgar í hóp aðildarfyrirtækja okkar í markaðsstofunni. Það sem af er ári hafa tíu ný fyrirtæki skráð sig. Hér eru á ferðinni fjölbreytt fyrirtæki hvað varðar starfsemi og stærð en öll eiga þau það sameiginlegt að vilja efla og styrkja atvinnulíf í Hafnarfirði og gera bæinn okkar enn betri.

Read More
Kynning hjá Kiwanis
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Kynning hjá Kiwanis

Félagsmenn í Kiwanisklúbbnum Eldborg fengu nýverið kynningu á starfsemi markaðsstofunnar.

Read More
Heiðdís hlýtur Hvatningarverðlaunin
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Heiðdís hlýtur Hvatningarverðlaunin

Hvatningaverðlaun Markaðsstofu Hafnarfjarðar voru veitt í fimmta sinn núna síðdegis við hátíðlega en lágstemmda athöfn í Hafnarborg.

Heiðdís Helgadóttir fékk hvatningaverðlaunin að þessu sinni sérstaklega fyrir Listasmáskólann.

Read More
Tilnefning til hvatningarverðlauna
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Tilnefning til hvatningarverðlauna

Nú er komið að því að aðildarfyrirtæki markaðsstofunnar fá að tilnefna til verðlaunanna fyrir árið 2020. Nauðsynlegt er að senda inn tilnefningu fyrir þann 1. febrúar næstkomandi

Read More
RATAÐU Í STYRKJAFRUMSKÓGINUM
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

RATAÐU Í STYRKJAFRUMSKÓGINUM

Námskeið þar sem farið verður yfir hvers konar verkefni eru almennt styrkhæf, hvar hægt er að sækja um styrki, hvað einkennir góðar styrkumsóknir og helstu mistök sem umsækjendur gera.

Read More
Nýtt starfsár
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Nýtt starfsár

Við í markaðssstofunni hlökkum til þessa nýja árs en framan af verður dagskráin okkar þó lituð af heimsfaraldrinum eins og síðasta haust þegar við þurftum ítrekað að fella niður námskeið, einyrkjakaffi og fyrirtækjaheimsóknir.

Read More