MSH FRÉTTIR

Heimsókn í Íshúsið
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Heimsókn í Íshúsið

Íshúsið býður starfsfólki aðildarfyrirtækja markaðsstofunnar í heimsókn fimmtudaginn 16. september næstkomandi kl. 17:00. Vonumst til að sjá sem flesta.

Read More
Góðar umræður á morgunfundi
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Góðar umræður á morgunfundi

Á morgunfundi okkar síðastliðinn miðvikudag þar sem umræðuefnið var forgangsröðun í starfi markaðsstofunnar næstu árin sköpuðust góðar og gagnlegar umræður.

Read More
Á döfinni
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Á döfinni

Það er með tilhlökkun og ánægju sem við kynnum dagskrá haustsins hjá markaðsstofunni og vonum að sem flestir taki þátt í starfinu.

Read More
Forgangsröðun í starfi markaðsstofunnar
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Forgangsröðun í starfi markaðsstofunnar

Aðildarfyrirtækjum er boðið til fundar þar sem markmiðið er að kynna og ræða stefnu markaðsstofunnar og fá sjónarmið, álit og tillögur um forgangsröðun í starfinu frá fulltrúum aðildarfyrirtækja.

Read More
Fyrsti fundur nýrrar stjórnar
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar markaðsstofunnar var haldinn þann 10. júní síðastliðinn.

Read More
Enn fjölgar aðildarfyrirtækjum
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Enn fjölgar aðildarfyrirtækjum

Nýverið tilkynntum við að aðildarfyrirtæki markaðsstofunnar væru orðin 100 talsins. Síðan þá hafa fimm ný fyrirtæki bæst í hópinn og önnur sem hafa sýnt áhuga en eiga eftir að ganga frá skráningu.

Read More
100. FYRIRTÆKIÐ
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

100. FYRIRTÆKIÐ

Aðildarfyrirtæki markaðsstofunnar eru nú orðin 100 talsins. Fyrirtækið sem varð það hundraðasta til að skrá sig er Vélsmiðjan Stálvík á Hvaleyrarbrautinni.

Read More