MSH FRÉTTIR
Nýtt tekjumódel, afmæli ofl.
Stjórn markaðsstofunnar kom saman á fundi þann 14. október síðastliðinn.
Að hafnarfjarða
Í umfjöllun um fyrirtæki vikunnar í síðustu viku kom fram að hjónin Einar og Kristjana á VON mathús nota oft sögnina að hafnarfjarða.
Breytingar á samning ræddar
Stjórn markaðsstofunnar kom saman á fundi þann 30. september síðastliðinn.
Næring í starfi
Nýjar og fjölbreyttar áskoranir hafa mætt heimilum, atvinnulífi og samfélögum síðast liðna mánuði. Vinnustofa sem fjallar um skapandi og nærandi leiðir til að hlúa að starfsorku og verjast neikvæðum áhrifum álags á tímum áskorana.
Heimsókn til Terra
Hafnfirska fyrirtækið Terra býður starfsfólki aðildarfyrirtækja markaðsstofunnar í heimsókn miðvikudaginn 13. október næstkomandi kl. 9:00.
Hefur viðskiptavinurinn alltaf rétt fyrir sér?
Flestir þekkja frasann um að viðskiptavinurinn hafi alltaf rétt fyrir sér. En er það rétt?
Aðildarfyrirtækin orðin 110
Aðildarfyrirtækjum markaðsstofunnar hefur fjölgað ört og þétt undanfarnar vikur og mánuði og nú eru þau orðin 110 talsins.
Endurnýjun samstarfssamnings ofl.
Stjórn markaðsstofunnar kom saman á fundi þann 16. september síðastliðinn.
Dołącz do nas!
Markaðsstofa Hafnarfjarðar jest jednostką wspierającą i zrzeszającą przedsiębiorców oraz właścicieli firm poprzez wzmacnianie ich pozycji i tworząc sieć kontaktów.
Einyrkjakaffi
Við endurvekjum einyrkjakaffið okkar sem varð því miður stöðugt að fella niður síðasta vetur. Það er hugsað fyrir einyrkja og fyrirtæki sem telja færri en fimm starfsmenn.