MSH FRÉTTIR

13 nýjar hafnfirskar jólagjafahugmyndir
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

13 nýjar hafnfirskar jólagjafahugmyndir

Annað árið í röð tökum við saman 13 hugmyndir að hafnfirskri jólagjöf.

Við skorum á Hafnfirðinga sem og aðra til að gera jólainnkaupin í Hafnarfirði. Hér er allt til alls þegar kemur að verslun og þjónustu og ákaflega notalegt og jólalegt að spássera um bæinn, kaupa jólagjafir og fá sér ef til vill eitthvað góðgæti í kjölfarið.

Read More
Einyrkjakaffi á mánudaginn
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Einyrkjakaffi á mánudaginn

Hittumst í notalegu einyrkjakaffi og styrkjum tengslanetið. Allir velkomnir en sérstaklega hugsað fyrir einyrkja og fyrirtæki sem telja færri en fimm starfsmenn.

Read More
50 umfjallanir um fyrirtæki vikunnar
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

50 umfjallanir um fyrirtæki vikunnar

Liðurinn fyrirtæki vikunnar hefur fengið frábærar móttökur og nú hafa 50 hafnfirsk fyrirtæki fengið veglega umfjöllun um starfsemi sína. Með þessum lið viljum við vekja athygli á fyrirtækjum úr öllum hverfum bæjarins, stórum og smáum sem stunda afar fjölbreytta starfsemi.

Read More
Næring, endurheimt og flæði
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Næring, endurheimt og flæði

Á vinnustofunni Næring í starfi hjá þeim Guðbjörgu og Ingibjörgu í Saga Story House var meðal annars rætt um örugga svæði (comfort zone) hvers og eins og hvað gerist ef viðkomandi fer út úr því.

Read More
Sex ára afmæli
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Sex ára afmæli

Markaðsstofan fagnaði sex ára afmæli föstudaginn 22. október.

Read More
Næsta einyrkjakaffi
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Næsta einyrkjakaffi

Hittumst í notalegu einyrkjakaffi og styrkjum tengslanetið.

Read More
Ánægja á námskeiði
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Ánægja á námskeiði

Góðar og áhugaverðar umræður vöknuðu á námskeiði Steinunnar Stefánsdóttur frá Starfsleikni þar sem því var velt upp hvort viðskiptavinurinn hafi alltaf rétt fyrir sér.

Read More
Fimm ný aðildarfyrirtæki
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Fimm ný aðildarfyrirtæki

Síðastliðinn mánuð hafa fimm ný aðildarfyrirtæki bæst í okkar hóp og eru nú orðin 115 talsins.

Read More