1.jpg

 

Markaðsstofa Hafnarfjarðar og Hafnarfjarðarbær stóðu fyrir ráðstefnunni sem var afar vel sótt. Ráðstefnuni var ætlað að vera upphafsstef vinnu að stefnumörkun (vörumerki) fyrir Hafnarfjörð.

Haraldur Líndal Haraldsson bæjarstjóri Hafnarfjarðar setti ráðstefnuna.

22405417_1710414962324443_3014271842155084442_n.jpg

HÓTELUPPBYGGING
Í HAFNARFIRÐI

Helgi S. Gunnarsson forstjóri Regins fjallaði um fyrirhugaða hótelbyggingu við Strandgötuna sem yrði tengd við Verslunarmiðstöðina Fjörð.

3.jpg

Vörumerki
 

Dr. Friðrik Larsen lektor við Háskóla Íslands fjallaði um uppbyggingu og mikilvægi vörumerkja. "Fólk þarf að vita hver þú ert og hvers má vænta af þér". 

22.jpg

markaðsgreining og markaðsleg stefnumótun fyrir áfangastaðinn suðurland
 

Brynjar Þór Þorsteinsson Manhattan Marketing og aðjúnkt við Háskólan á Bifröst.

Manhattan markaðsráðgjöf vann markaðsgreiningu fyrir áfangastaðinn Suðurland. Í skýrslunni er m.a. farið yfir leiðarljós í markaðssetningu, helstu markhópa og sérstöðu svæðisins.

23.jpg

Sveitarfélagið mitt og ferðaþjónustan

Sandra Brá Jóhannsdóttir sveitarstjóri í Skaftárhreppi

29.jpg

Ferðamál á Reykjanesi
Gerum eitthvað gott - gerum það saman

Þuríður Halldóra Aradóttir framkvæmdastjóri Visit Reykjanes.

22448379_1710414702324469_7323911182337887344_n.jpg

Pallborð

Svanhildur Konráðsdóttir forstjóri Hörpu.
Ásbjörn Björgvinsson LAVA Eldfjallamiðstöð.
Hrönn Greipsdóttir framkvæmdastjóri Eldeyjar fjárgestingafélags í ferðaþjónustu.
Pétur Óskarsson framkvæmdastjóri Viator, varabæjarfulltrúi og stjórnarmaður í Markaðsstofu Hafnarfjarðar.