verkefni MArkaðsstofunnar

Verkefni MsH er auka sýnileika og bæta samkeppnisstöðu Hafnarfjarðar og að hér sé gott að búa og reka fyrirtæki. Hlutverkið er yfirgrips mikið og í mörg horn að líta. Hér fyrir neðan má sjá myndir og brot af þeim verkefnum sem við höfum unnið að eða komið að í samstarfi við aðra.
 

 

 

♦ Hvatningarverðlaun MsH ♦ Vörumerkjaþróun fyrir Hafnarfjörð ♦ Ferðamálaþing ♦ Heilsueflandi samfélag ♦ Jólaþorpið ♦ Súpufundir með fyrirtækjum ♦ Koma á samskiptakerfi ♦ Kortlagning fyrirtækja í bænum ♦ Leiðarkerfi í samskiptum við Hafnarfjarðarbæ
♦ Húsnæðisleit - fyrir einyrkja og fyrirtæki ♦ Stofnun fjögurra hvefafélaga fyrirtækja ♦ Tengja saman fyrirtæki  ♦ Markaðssetning atvinnulóða ♦ Kynna þá verslun og þjónustu sem er í bænum ♦ Invest in Rvk. capital area ♦ Hreinsunarátak

Verðlauna og viðurkenningarhafar.jpg
"Íshús Hafnarfjarðar hlaut fyrstu Hvatningarverðlaun MsH 2016 fyrir að hafa lyft bæjaranda Hafnarfjarðar með starfsemi sinni og athöfnum. Verðlaunin voru þakklætisvottur Markaðsstofunnar fyrir óeigingjarnt starf við að gera Hafnarfjörð að betra samfélagi. Annríki - Þjóðbúningar og skart og VON mathús&bar fengu einnig viðurkenningu fyrir sitt framlag"


♦ Heimasíða fyrir Msh.is ♦ Hraðbanki á Vellina ♦ Útgáfa ferðamannabæklings - Welcome to Hafnarfjörður
♦ Ferðamálasamtök höfuðborgarsvæðisins ♦ Heimasíðu fyrir Visithafnarfjordur.is ♦ Mótun framtíðarstefnu Hafnarfjarðarbæjar í uppbyggingu ferðaþjónustu i Hafnarfirði ♦ Skoða frítt Wi-Fi ♦ Ferðamál - kortlagning ♦ Endurskoðun uppýsingaveita á landsvísu
♦ Ferðamálasamtök höfuðborgarsvæðisins ♦ Heimasíðu fyrir Visithafnarfjordur.is ♦ Vinna að auknum afþreyingar möguleikum í bænum ♦ Kynna það sem er að gerast í bænum ♦ Virkja fyrirtæki og íbúa til þátttöku í að gera góðan bæ enn betri ♦ Aðstoð og leiðbeiningar varðandi aðila sem vilja halda hér viðburð ♦ Aðstoð vegna stöðuleyfa.