Back to All Events

Eftirherman og Orginallinn í Bæjarbíói Hjarta Hafnarfjarðar

Bæjarbíó fagnar komu þeirra Guðna Ágústssonar fyrrum ráðherra og Jóhannesar Kristjánssonar eftirhermu. Þeir hafa gert allt vitlaust um land allt með skemmtidagskrá sinni Eftirherman og Orginallinn. Það fara þeir mikinn með þjóðsögum og eftirhermum.

Þetta er ein albesta skemmtun sem í boði er á landinu og hreint með ólíkindum hvað þeir ná vel saman, svo vel að stundum má vart greina í sundur Jóhannes og Guðna.

Tilvalið að gera sér glaðan dag og virkja hláturstaugarnar!

Sjá nánar: