Back to All Events

Alþingiskosningar kjörstaðir í Hafnarfirði

Kjörstaðir í Hafnarfirði eru Lækjarskóli og Víðistaðaskóli.

Allar upplýsingar um alþingiskosningarnar 2017 er að finna á kosningavef innanríkisráðuneytisins kosning.is. 

Smelltu hér til að skoða auglýsingu um kjördeildir í Hafnarfirði .

Kjósandi skal gera kjörstjórn grein fyrir sér á kjörstað með því að framvísa persónuskilríki eða á annan fullnægjandi hátt að mati kjörstjórnar. 

Kjósendur geta kannað hvar þeir eru á kjörskrá í alþingiskosningunum 28. október 2017. Þegar slegin er inn kennitala kemur upp nafn, lögheimili og sveitarfélag. Í flestum tilvikum birtast einnig upplýsingar um kjörstað og kjördeild.