Back to All Events

Opið hús í Stoð í tilefni af 35 ára afmælis fyrirtækisins allir velkomnir

Í tilefni 35 ára afmælisins bíður Stoð hf Hafnfirðingum og gestum að kíkja til sín í opið hús. G

estum og gangandi verður boðið að skoða starfsemi fyrirtækisins og fræðast um spelkur, hlífar, innlegg, skó, hjálpartæki, ferðasokka, nýjustu tækni í gerð spelkna, gipsherbergi og fjölmargt fleira.

Medi Blando fótkrem verða á 35% afmælisafslæti, gott krem fyrir þurra fætur. Ferðasokkar fyrir dömur og herra verða einnig á 35% afmælisafslætti, góðir fyrir þreytta og/eða bólgna fætur

Að sjálfsögðu verður heitt á könnunni og sætindi!

Hér er slóð á viðburðinn á facebook: https://www.facebook.com/events/1090487514431853/?acontext=%7B%22ref%22%3A%22108%22%2C%22action_history%22%3A%22null%22%7D

afmæli.jpg