Back to All Events

Halloween Partý í Ölhúsinu


Það verður aldeilis sett í flug-gírinn laugardagskvöldið 28. október þegar hin árlega Halloweengleði fer fram.

Það er sjálfur Partýstjórinn sem þeytir skífum og sér um að halda fjörinu gangandi.

Ölhúsinu verður breytt í algert draugahús þetta kvöld verður tekið þetta alla leið. Allir hvattir til að mæta í sínu fínasta gervi og búning og taka þátt í gleðinni.

Verðlaun verða veitt þeim sem skara framúr í gleðinni og gefin búningaverðlaun þeim einstaklingi, pari og hóp sem að mati dómnefndar skara framúr með verðlaunum frá
Ölhúsinu.

Sjá nánari upplýsingar hér