Back to All Events

Októberfest stór Hafnarfjarðarsvæðisins á Ásvöllum


Eftir vel heppnuð Októberfest undanfarin ár verður aftur blásið til veislu á Ásvöllum og verður Októberfest Stór Hafnarfjarðarsvæðisins þetta árið haldið föstudaginn 27. okt næstkomandi

Miðaverð er 3500kr og innifalið í því er matur og skemmtiatriði🍻 Tilvalin skemmtun fyrir hópa og vinnustaði

Kvöldið hefst að vanda á kynning á jólabjórum 2017 frá Víking sem fram fer í forsalnum🎄🎅

Boðið verður uppá Októberfestkræsingar eins og þær gerist bestur og að sjáfsögðu ný bakað bretzel.

Allir gestir sem mæta í alvöru Oktoberfestbúning fá glaðning á barnum.

*Húsið opnar ⌚️19.30*
**ATH 20 ára aldurstakmark**

Sjá nánari upplýsingar hér