Back to All Events

Agent Agent Fresco í Bæjarbíói

Hljómsveitin Agent Fresco heldur tónleika í Bæjarbíó Hafnafirði fimmtudagskvöldið 5. Október. Hljómsveitin hefur legið í dvala undanfarna mánuði að undirbúa sína næstu breiðskífu og hefur ekki haldið tónleika hér á höfuðborgarsvæðinu síðan í lok síðasta árs.

Á tónleikunum leikur sveitin öll sín bestu og vinsælustu lög ásamt því að gestir gætu fengið að heyra eitthvað nýtt sem er í vinnslu.

Sjá nánar: