Back to All Events

Off-Venue Airwaives í Bike Cave 1.-5. nóvember

Í fyrsta sinn nær Iceland Airwaves hátíðin til Hafnarfjarðar en 20 tónlistaratriði verða í Bike Cave veitingastaðnum í Hafnarborg miðvikudaginn 1. nóvember til sunnudagsins 5.nóvember.

Þessi árlega tónlistarhátíð hefur það að meginmarkmiði að kynna nýja tónlist og er mikils metin tónlistarhátíð sem laðar að fjölda erlendra gesta.

Aðgangur er ókeypis og hvetjum við Hafnfirðinga og gesti til að kíkja í Bike Cave og njóta.

Alls verða 20 tónlistaratriði í boði í Bike Cave og má sjá dagskrána hér.

Frábær tilboð í gangi alla dagana.

Tónlistarmennirnir/hljómsveitirnar sem koma fram eru:

MIÐVIKUDAG 1. NÓVEMBER

18.00-18.30 Sveinn Guðmundsson (IS), singer-songwriter

18.45-19.15 Man in Between (ES), singer-songwriter

19.30-20.00 Miss Naivety (RU), singer-songwriter

 

Earlier Event: October 28
Halloween Partý í Ölhúsinu