Back to All Events

Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar í Bæjarbíói - Hjarta Hafnarfjarðar

Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar eru annáluð fyrir lifandi flutning á lögum og textum Jónasar en hann hefur gefið út þrjár plötur og hafa fjölmörg lög hlotið verðskuldaða athygli og mörg ratað hátt á vinsældarlista landsins. 

Á tónleikunum verður hægt að kaupa best of plötu sem inniheldur öll vinsælustu lög Jónasar ásamt lifandi upptökum og áður óútgefnu efni, en sú plata kom út síðasta sumar og hefur bara fengist á tónleikum hljómsveitarinnar.

Miðasala á tix.is