Back to All Events

Skyggnilýsinga- og heilunarfundur í Bæjarbíói - Hjarta Hafnarfjarðar

Bára Hilmarsdóttir Heilunarmiðill verður með Skyggnilýsinga og Heilunarfund næstkomandi mánudag 20.nóvember kl.20 í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Fundirnir eru léttir og skemmtilegir og hefur Bára ansi mikinn kraft þegar hún er að vinna með stóra hópa, t.d. gefur hún fólki kost á að koma með spurningar.

Miðasala á midi.id