Back to All Events

Samferða í Hafnarfirði – góðgerðartónleikar í Bæjarbíói

Samferða í Hafnarfirði

Samferða Góðgerðarsamtök aðstoða fólk fjárhagslega sem orðið hafa fyrir áföllum í lífinu hvort sem það eru tengd veikindum hjá foreldrum eða börnum. Samtökin standa fyrir góðgerðartónleikum í Bæjarbíói þann 26. nóvember n.k.

Öll vinna er unninn í sjálfboðavinnu og hver króna sem kemur inn verður greidd út til þeirra fjölskyldna og einstaklinga í Hafnarfirði, sem minna mega sín og glíma við veikindi og/eða lífshættulega sjúkdóma.

Verum samferða í Hafnarfirði.

Nánari upplýsingar um Samferða góðgerðarsamtök hér.