Back to All Events

Þjóðbúningamessa - Annríki útskrifa nemendur af þjóðbúninganámskeiðum haustsins

Fyrsta sunnudag í aðventu 3. desember 2017 verður þjóðbúningamessa í Hafnarfjarðarkirkju. Þar mun Annríki útskrifa nemendur af þjóðbúninganámskeiðum haustsins við hátíðlega athöfn. Við hvetjum alla nemendur, vini og þjóðbúningaáhugafólk að mæta og eiga með okkur ljúfa stund í upphafi aðventu.