Back to All Events

Kynstrin öll 2017 í Bókasafni Hafnarfjarðar í samstarfi við Pallett

Bókasafn Hafnarfjarðar verður með metnaðarfulla jóladagskrá í ár líkt og áður. Upplestrar fyrir börnin, jólaföndur fyrir fjölskylduna og tvö upplestrarkvöld fyrir fullorðna. Eitthvað fyrir alla á öllum aldri!

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir!

Notaleg kaffihúsastemning í samstarfi við Pallett sem selur veitingar.

Þriðjudagur 28. nóvember kl. 17 - Upplestur fyrir börnin
Ævar Þór Benediktsson - Þitt eigið ævintýri
Gunnar Helgason - Amma best


Fimmtudagur 30. nóvember kl. 20 - Upplestrarkvöld
Gerður Kristný - Smartís
Einar Már Guðmundsson - Passamyndir
Lilja Sigurðardóttir - Búrið
Mikael Torfason - Syndafallið