Back to All Events

Jólafyrirtækjahittingur Markaðsstofu Hafnarfjarðar

Nú er komið að Jólafyrirtækjahitting Markaðsstofunnar! Kjörið tækifæri fyrir fyrirtækin í bænum til að efla og styrkja tengslanetið og kynnast öðrum fyrirtækjaeigendum. Við erum sterkari saman. Fræðsla um hvernig við sköpum sterka liðsheild og fáum alla til að stefna að sama marki. Léttar veitingar og migl í boði. Hvetjum alla sem eru í fyrirtækjarekstri í bænum að kíkja við.