Back to All Events

Strandgötupartý


Komdu og taktu þátt í gleðinni ♥
Mikið stuð verður á Strandgötunni í Hafnarfirði þann 3. nóvember fullt af skemmtilegum viðburðum, lifandi tónlist, happy hour, ýmsar uppákomur og tilboð í verslunum og á veitingastöðum. Tilvalin dagur til að gera sér ferð í Hafnarfjörðinn og upplifa kósí stemninguna sem þar er að finna.