Back to All Events

Námskeið í undirstöðu atriðum í Macramé í Litlu Hönnunar Búðinni

Langar þig að læra undirstöðu atriðin í Macramé ? 

Ninna hjá Marr vefverslun verður með námskeið í Litlu Hönnunar Búðinni og ætlar að kenna okkur að gera einfalt veggteppi. Verð kr. 6000 allt innifalið.

Námskeiðið verður haldið í Litlu Hönnunar Búðinni Strandgötu 17.