Back to All Events

Ljóðakvöld á Norðurbakkanum

Næsta ljóðakvöld Norðurbakkans verður fimmtudaginn 9. nóvember nk. kl. 20.
Rithöfundarnir Birgir Svan Símonarson, Stefán Snævarr, Sveinbjörn I. Baldvinsson, Sigríður Helga Sverrisdóttir og Símon Jón Jóhannsson munu lesa upp ljóð sín á þessu kvöldi. Velkomin á Norðurbakkann til að njóta þessarar stundar.

Norðurbakkinn. Bækur & kaffihús
Norðurbakki 1