Back to All Events

Dúkkulísur og Pálmi Gunnarsson - Það koma kannski jól í Bæjarbíói

Í fyrsta sinn á jólatónleikum, Dúkkulísur og Pálmi Gunnarsson. Gömlu góðu jólalögin í bland við margskonar lög bæði gömul og ný. Jólin okkar rifjuð upp með slatta af englahári og rauðum eplum – hvernig heldur Pamela í Dallas jól?

Miðasala á midi.is