Back to All Events

Opið hús - Gára handverk Fornubúðum 8

Verið hjartanlega velkomin til okkar í Gáru.
Það verður opið hjá okkur laugardaginn 2.des og sunnudaginn 3.des frá kl.12 til kl.17. báða dagana.
Fallegir handgerðir leirmunir, tilvaldir í jólapakkann.
Heitt á könnunni.

Earlier Event: December 1
Opnun Jólaþorpsins dagskrá