Back to All Events

Jólatónleikar Borgardætra í Bæjarbíói - Hjarta Hafnarfjarðar

Hinir árlegu jólatónleikar Borgardætra. 
Andrea Gylfadóttir, Ellen Kristjánsdóttir og Berglind Björk Jónasdóttir verða í jólaskapi að venju og syngja öll sín ljúfustu lög á milli þess sem þær bjóða upp á ýmsar óvæntar uppákomur.

Með þeim verður sama gamla, góða hljómsveitin, skipuð Eyþóri Gunnarssyni píanóleikara og hljómsveitarstjóra, Andra Ólafssyni bassaleikara og Magnúsi Trygvasyni Eliassen trommuleikara. 

Miðasala á midi.is