Back to All Events

Hjarta Hafnarfjarðar


  • Bæjarbíó Strandgata Hafnarfjörður Iceland (map)

Þriggja daga tónlistar-og bæjarhátíð í og við Bæjarbíó Hafnarfirði, Hjarta Hafnarfjarðar. Stórskotalið íslenskrar tónlistar hafa boðað kom sína til okkar.

Húsið opnar kl 19:00 alla dagana og lofum alvöru stemmingu fram að miðnætti . Í boði eru helgararmbönd í takmörkuðu upplagi auk dagpassa á hvern dag fyrir sig. Selt verður í númeruð sæti Miðasala er hafin á tix.is. Aldurstakmark er 20 ár . Allar nánari upplýsingar um dagskrána og annað sem vert er að vita er að finna á Facebook síðu Bæjarbíós og Hjarta Hafnarfjarðar. Hafnarfjarðarbær er sérstakur samstarfsaðili Hjarta Hafnarfjarðar.

Later Event: September 2
Opið hús í St. Jósefsspítala