Back to All Events

Víkingahátíð - 20 ára afmæli Rimmugýgs


  • Víðistaðartún Hafnarfjörður (map)

Í ár fagnar víkingafélagið Rimmugýgur 20 ára afmæli sínu. Af því tilefni verður blásið til víkingahátíðar á Víðistaðatúni helgina 12.-13. ágúst. Fjölbreytt dagskrá í boði, m.a. handverksmarkaður, bardagasýningar, víkingaskóli barnanna, bogfimi, tónlist og ýmsar óvæntar uppákomur. Auk þess verður hægt að fræðast um lifnaðarhætti víkinga og fylgjast með þeim í leik og starfi.

Aðgangur ókeypis!

Later Event: August 24
Hjarta Hafnarfjarðar