Back to All Events

Sveppaganga Skógræktarfélags Hafnarfjarðar

Helena Marta Stefánsdóttir náttúrufræðingur verður leiðsögumaður í sveppagöngu á vegum Skógræktarfélags Hafnarfjarðar fimmtudaginn kemur 14. september kl. 18.00. Við leggjum af stað frá vesturenda Hvaleyrarvatns þar sem hús bæjarins stóð áður.

Takið með ykkur körfu, hníf og sveppakver ef þið eigið. Allir velkomnir.

Nánari upplýsingar í síma 555-6455 eða 894-1268 (Steinar).

Sjáumst.