Back to All Events

Rapp hljómsveitin Úlfur Úlfur Bæjarbíó

Rapp hljómsveitin Úlfur Úlfur er nú á tónleikaferðalagi um Evrópu þar sem þeir koma fram meðal annars í Finnlandi, Rússlandi, Litháen, Eistlandi, Póllandi og enda svo heima á Íslandi. Þeir ætla halda tónleika í Bæjarbíó Hafnafirði föstudagskvöldið 15. September.

Strákarnir ætla fara yfir ferlinn og spila lög af öllum 3 breiðskífum sínum. Segja skemmtilegar sögur af tónleikaferðalögum um Evrópu og skapa skemmtilegt andrúmsloft.