Back to All Events

Fundir í Hverfafélagi fyrirtækja á Hraunum

Fundurinn verður haldinn í Hraunseli Flatarhrauni 3.

Dagskrá:
Ný heimasíða Markaðsstofu Hafnarfjarðar (msh.is) kynnt af Ásu S. Þórisdóttur framkvæmdastjóra MsH.

Samtal um verkefni sem brenna á fyrirtækjum í hverfinu.

Staða skipulagsmála á Hraunum. Þormóður Sveinssonskipulagsfulltrúi Hafnarfjarðarbæjar fer yfir stöðuna.