Back to All Events

Mýró vinnustofa opið hús og handverksmarkaður

Mýró vinnustofa að Miðvangi 41 verður með opið hús og handverksmarkað laugardaginn 30. september kl 11:00 – 16:00. Á boðstólnum verður vefnaður,prjón, origami ásamt ýmsu öðru. Við verðum með heitt á könnunni