Back to All Events

Afhending Hvatningarverðlauna Markaðsstofu Hafnarfjarðar

Afhending árlegra Hvatningarverðlauna MsH.

Markaðsstofa Hafnarfjarðar veitti í fyrsta sinn Hvatningarverðlaun MsH í fyrra. Verðlaunin eru veitt fyrirtæki, félagi eða einstaklingi sem lyft hefur bæjaranda Hafnarfjarðar með starfsemi sinni og athöfnum. Eruþakklætisvottur Markaðsstofunnar fyrir óeigingjarnt starf við að gera Hafnarfjörð að betra samfélagi.

Viðburðurinn er öllum opin og vonust við til þess að sjá sem flesta!