Back to All Events

Nýdönsk aukatónleikar í Bæjarbíói

Það seldist upp á Nýdönsk í Bæjarbíói á augabragði og vegna mikillar eftirspurnar höfum við bætt við aukatónleikum föstudaginn 05. janúar.

Hljómsveitin Nýdönsk er aftur á móti unglingur á miðað við Bæjarbíó en þeir drengir hafa einmitt verið að fagna 30 ára starfsafmæli sínu árið 2017. Á prógramminu verða mörg af þekktustu og vinsælustu lögum sveitarinnar

HLJÓMSVEITIN

Nýdönsk skipa:
Björn Jr. Friðbjörnsson,
Daníel Ágúst Haraldsson,
Jón Ólafsson,
Stefán Hjörleifsson
Ólafur Hólm.

Þeim til aðstoðar er Ingi Skúlason, bassaleikari.