Back to All Events

Þrettándagleði á Ásvöllum

Jólin verða kvödd með dansi og söng á glæsilegri Þrettándagleði á Ásvöllum laugardaginn 6. janúar. Hátíðin hefst klukkan 17:00 með Söng og dans en það er engin önnur en Helga Möller stjórnar þeirri dagskrá.
Það verður fullt af góðum gestum og nægir þar Jólasveina, Grýlu, Leppalúða, álfa og púka sem skemmta sér og öðrum gestum. Kakó og vöfflur verða seld á vægu verði og þá verður einnig hægt að kaupa stjörnuljós seld í afgreiðslu íþróttamiðstöðvarinnar á Ásvöllum. Hátíðinni lýkur um kl.18.00 með glæsilegri flugeldasýningu Björgunarsveitar Hafnarfjarðar.

Skemmtun fyrir alla fjölskylduna !