Back to All Events

Fróðleiksmolar Byggðasafns Hafnarfjarðar

Byggðasafn Hafnarfjarðar stendur í vetur fyrir fyrirlestrarröðinni "Fróðleiksmolar Byggðasafns Hafnarfjarðar". Fróðleiksmolarnir verða í boði síðasta fimmtudag hvers mánaðar í vetur og hefjast kl. 20:00 í Pakkhúsi Byggðasafnsins.

Fimmtudagurinn 22. febrúar 2018 kl. 20:00

Árni Magnússon sagnfræðingur
Fálkaþjófnaður á Íslandi á áttunda og níunda áratug síðustu aldar

Hulda Björk Guðmundsdóttir fornleifafræðingur
Jarðfundnir gripir frá Hrísheimum í Mývatnssveit.

Earlier Event: February 3
Sundlauganótt í Ásvallalaug
Later Event: February 22
Hjálmar í Bæjarbíói