Back to All Events

Konukvöld í miðbæ Hafnarfjarðar


Verslanir á Strandgötunni, Norðurbakkanum og Fjörður verslunarmiðstöð verða með sameiginlegt Konukvöld föstudaginn 16 mars frá 18:00 til 22:00

Fjölmargar skemmtilegar uppákomur, kynningar og margt annað skemmtilegt ♥