Back to All Events

Fyrirtækjahittingur MsH St. Jósefsspítali Lífsgæðasetur

Fyrirtækjahittingur Markaðsstofu Hafnarfjarðar þar sem fyrirtækin í bænum koma saman, mingla og fræðast. Á hittinginn kemur Karl Guðmundsson, sem sat í starfshóp um mótun framtíðarstefnu um notkun St. Jósefsspítala, og kynnir niðurstöðu starfshóps um framtíðarnýtingu St. Jósefsspítala og næstu skref.