Back to All Events

Bókmenntaklúbbur Bókasafns Hafnarfjarðar

Í hverjum mánuði er lesin ein bók sem síðan er rædd á fundinum. Á fundum lestrarfélagsins er hægt að fá sér heitt kaffi eða te og segja sína skoðun á bókinni sem lesin var - eða einfaldlega hlusta á það sem hinnir hafa að segja.

Til að sjá hvaða bók verður til umræðu í dag smelltu á hnappinn hér fyrir neðan.