Back to All Events

Árangur - Hamingja - Innri styrkur í Bæjarbíói

Sá árangur sem þú nærð í lífinu byrjar alltaf og endar hjá þér.
Þessi viðburður er fyrir alla sem vilja efla sitt innra sjálf og öðlast innblástur og aukinn drifkraft. Hér eru samankomnir frábærir einstaklingar sem allir eiga það sameiginlegt að vera framúrskarandi, hver á sínu sviði. Þeir munu hér sameina krafta sína og deila með þátttakendum reynslu sinni og þekkingu.

Ef þú vilt fá verkfæri sem nýtast þér á þinni vegferð - þá er þetta viðburðurinn sem þú hefur beðið eftir.