Back to All Events

Todmobile í Bæjarbíói - Hjarta Hafnarfjarðar

Í ár 2018 er TODMOBILE búin að vera að skapa, flytja, útsetja, rústa, endurreisa og njóta tónlistar í heil 30 ár. Lengri tíma en sumir sem skapa, flytja, útsetja, rústa, endurreysa og njóta tónlistar í TODMOBILE hafa lifað. Til að hita upp fyrir öflugt afmælisstarf í haust ætlar hljómsveitin að blása til fyrstu tónleika 30 ára afmælisársins á höfuðborgarsvæðinu í Bæjarbíó 11. maí nk