Back to All Events

Mammút í Bæjarbíói

Eftir heljarinnar tónleikaferðalag um allan heim á árinu 2017 fagnar hljómsveitin Mammút hinu íslenska vori með tónleikum í Bæjarbíó þann 17. maí næstkomandi.

Nýja plata sveitarinnar, Kinder Versions, fékk titilinn ,,Rokkplata ársins’’ á nýafstöðnum Íslensku tónlistarverðlaunum og mun sveitin spila lög af henni í bland við eldra efni af fyrri plötum, Komdu til mín Svarta Systir og Karkari.

Mammút mun öllu til tjalda og gefa loforð um magnað kvöld í faðmi vors og blóma.

Forsala er hafin á midi.is

 

 

Earlier Event: May 12
Eurovision JúllaDiskó 12. maí
Later Event: May 18
Prins Póló í Bæjarbíói