Back to All Events

Víkingahátíð í Hafnarfirði - Viking Market in Hafnarfjörður


Víkingahátíð á Víðistaðatúni 14.-17. júní - English Below

Verið velkomin á Víkingahátíð í Hafnarfirði sem verður að þessu sinni haldin á Víðistaðatúni Í Hafnarfirði. Hátíðin verður undir stjórn víkingafélagsins Rimmugýgjar dagana 14.-17. júní næstkomandi. Á hátíðinni verða bardagasýningar, leikjasýningar, sögumenn, bogfimi, handverk, markaður og víkingaskóli barna, veitingar verða til sölu á svæðinu.

AÐGANGUR ER ÓKEYPIS á hátíðina sem stendur frá kl.13-19 alla hátíðardagana.

Víkingahátíð hefur verið haldin dagana kringum 17. júní undanfarin 20 ár. Hátíðin hefur oftast verið haldin í tengslum við Fjörukrána en þrisvar áður hefur hún verið haldin á Víðistaðatúni þar sem fyrsta hátíðin var haldin árið 1995.

 


Viking festival on Víðistaðatún 14th-17th of June

Welcome to the Vikingmarket in Hafnarfjörður, it will be held at Víðistaðatún in Hafnarfjörður. The Market is held by the Viking Re-enactment group Rimmugýgur from the 14th to the 17th of June.
At the market area you can find viking re-enactment fights, viking games, story tellers, archery, viking handcraft, market area and viking school for children, there will be food and drink for sale at the market.

ADMITTANCE IS FREE all days the market is open.

The Viking Festival has been around the 17th of June the last 20 years. It has through the years been held with Fjörukráin - The Viking Village but has been held at Víðistaðatún three times where the first festival was held in 1995.