Back to All Events

Þjóðhátíðardagurinn

Þjóðhátíðardeginum verður fagnað með hátíðarhöldum fyrir alla fjölskylduna í miðbæ Hafnarfjarðar 17. júní. Skrúðgangan fer frá Flensborgarskóla kl. 13:00 og gengið verður niður Hringbraut, eftir Lækjargötu og inn Strandgötu að Thorsplani þar sem hátíðardagskrá fer fram og skemmtidagskráin teygir sig um alla Strandgötuna.

 

 

Earlier Event: June 16
HM fótboltaveisla á Thorsplani
Later Event: June 22
HM fótboltaveisla á Thorsplani