Back to All Events

Álfahátíð í Hellisgerði á Jónsmessu

Álfahátíð í Hellisgerði er haldin í annað sinn og nú á Jónsmessunni eða þann 24. júní næstkomandi.

Garðurinn verður fullur af álfum og Hellisgerði gerður að þeim ævintýralega stað sem hann er. 

Dagskráin er ekki af verri endanum en hátíðin hefst á álfagöngu sem leidd er af Símoni Jóni Jóhannssyni. Gengið verður frá Flensborgaskóla að Hellisgerði og 6 klukkan 13:00. 

Atriðin sem verða á sviðinu eru ekki af verri endnum en Þórunn Antonía verður við stjórnina og syngur vel valin lög og frumflytur nýtt lag sérstaklega ætlað Álfahátíðinni.