Back to All Events

Ísland - Króatía á risaskjá í Bæjarbíói

Allir leikir Íslands á risaskjá í Bæjarbíói Hafnarfirði í samvinnu við Gull léttöl. Opnum húsið klukkutíma fyrir leik og frítt inn :) Geggjað hljóðkerfi og sánd, frábær myndgæði í ljósleiðarasambandi.

Veitingasalan opin fyrir leik og á meðan á leik stendur.

ÍSLAND-KRÓATÍA 26. júní kl 18:00

Áfram ísland ⚽️🇮🇸🏆