Back to All Events

Kvikmyndatökustaðir í Hafnarfirði - Menningar- og heilsuganga:

Gunnar Björn Guðmundsson leikstjóri Astrópíu gengur um tökustaði kvikmynda í miðbænum. Gengið verður frá Bæjarbíói eftir að stuttmyndin Karamellumyndin hefur verið sýnd.

Í sumar verður boðið upp á menningar- og heilsugöngur öll fimmtudagskvöld kl. 20. Flestar göngur taka um klukkustund og hefjast kl. 20 nema annað sé tekið fram, þátttaka er ókeypis og allir velkomnir. Sjá nánar á

Earlier Event: June 26
HM fótboltaveisla á Thorsplani