Back to All Events

CCR Heiðurstónleikar í Bæjarbíói - Hjarta Hafnarfjarðar


Það er okkur sönn ánægja að tilkynna Heiðurstónleika CCR Bandsins í Bæjarbíói Hafnarfjarðar föstudagskvöldið 8. Júní.
Strákarnir í CCR Bandinu hafa það að aðalsmerki að heiðra hina mögnuðu sveit Creedence Clearwater Revival.
Á efnisskránni eru allra strærstu lög þeirra John Fogerty og félaga, lög eins og Have you ever seen the rain, Bad moon rising, Fortunate son, Proud mary og fl.

CCR Bandið er skipað þeim:
Biggi Haralds söngur, gítar
Sigurgeir Sigmunds gítar
Biggi Nielsen trommur
Ingi B. Óskars bassi