Back to All Events

Fjölskylduhátíð í Hafnarfirði - Lifandi Thorsplan

Fjölskylduhátið á Thorsplani laugardaginn 1. september

Hér má fá smá smjörþef af dagskránni ♥

 • RISA Snákaspil
 • Mylla (spil)
 • Markaðs stemmning:
  - Þorbjörg og Margrét verða með handlitaða garnið sitt "Today I feel"
  - Ebru hjá Glingling verður með handgerða skartið sitt á markaðnum hjá okkur
 • Veltubíllinn verður hjá okkur frá kl 15-17.
 • Sápukúlu tilraunastofa
 • Pylsuvagninn verður á staðnum
 • Rokkneglur og tattoo fyrir börnin
 •  Hjá Octagon við strandgötu 17 verður Katrína Kristel með mini make over fyrir mömmurnar!Endilega komið og fáið fagráðgjöf um förðun og skoðið fallega skartgripi hjá Octagon

Og margt margt fleira endalaust að bætast við dagskránna.