Back to All Events

Fyrirtækjahittingur MsH - breytingar á löggjöf um persónuvernd

Á fyrsta hitting haustsins kemur hann Jón Ingi Þorvaldsson hdl. persónuverndarfulltrúi Hafnarfjarðarbæjar og fjallar um breytingar á löggjöf um persónuvernd og tiltekin ákvæði um skyldur fyrirtækja í lagaumhverfinu tekin til skoðunar.

Fyrirtækjahittingur Markaðsstofu Hafnarfjarðar þar sem fyrirtækin í Hafnarfirði koma saman, mingla og fræðast. Verður í Hafnarborg 20. september kl.12.00 -13.00. Allir velkomnir það er frítt fyrir aðildarfélög MsH aðrir greiða kr.2500, léttur hádegisverður innifalinn.

Earlier Event: September 18
Einyrkjakaffi Markaðsstofunnar
Later Event: September 20
Magnús og Jóhann í Bæjarbíói