Back to All Events

Bókasafn Hafnarfjarðar á Björtum dögum


Dagskráin í Bókasafni Hafnarfjarðar á Björtum dögum er fjölbreytt og skemmtilegt.

Miðvikudagur 24. apríl
Geðveikar húsmæður - kl. 17:30
Harpa Rún Kristjánsdóttir, bókmenntafræðingur, fjallar um sturlun kvenna og sveitasamfélag í skáldsögunum Dalalífi eftir Guðrúnu frá Lundi og Ljósu eftir Kristínu Steinsdóttur.Fimmtudagur 25. apríl (Sumardagurinn fyrsti)
Lokað á bókasafninu

Föstudagur 26. apríl
Spilað, litað og lesið - kl. 11:00 - 17:00
Í boði verður að spila og lita á barna- og unglingadeild. Fullt af skemmtilegum spilum í boði.Laugardagur 27. apríl
Dr. Bæk - kl. 11:00 - 13:00
Hvetjum alla hjóleigendur að koma með hjólhesta sína í fría ástandsskoðun hjá doktornum í upphafi sumarsins.Upplestur, Nærbuxnaverksmiðjan - kl. 13:00
Arndís Þórarinsdóttir les upp úr bók sinni Nærbuxnaverksmiðjan.